LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 378
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 335
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 554188
Samtals gestir: 58762
Tölur uppfærðar: 8.11.2025 19:48:12

Færslur: 2018 Júní

15.06.2018 20:55

Sjaldséður eiginleiki Kolfinns

Í lok apríl tóku Limsfélagar vinnudag með léttan og grilli við að klæða nýjan 200 fm. pall við félagsheimili Fáks í tilefni LM  ( Limspall).
Forleikur var fluttur suður í tilefni dagsins og sumir þrösuðu um stærð folans þ.e. 145 eða 6 á stöng 3ja vetra enda er hann lappalangur og glæsilegur.
Hreyfði sig mjög fallega á brokki og tölti við úttekt.
Kolfinnur mætti í nýja kynbótabautina og fór létt á brokki og tölti og þótti mönnum vorið lofa góðu.
Þriðji hesturinn á leið í góðan dóm !
En svo bregðast krosstré sem önnur tré
Bras framundan,rigningarstemmingsleysi hjá knapa og hesti en réttast við á síðustu stundu.

Kolfinnur með 9 fyrir vilja og skeið. Var lagður á skeið fram og til baka á fullu gasi.
Sjaldgæf sjón  á brautinni og sýnir vilja hestins (Spuna grimmdin)


IS2013182060 Kolfinnur frá Varmá


  • 1