LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 912723
Samtals gestir: 146169
Tölur uppfærðar: 19.9.2021 07:00:08

03.09.2021 16:35

Hittingur

Nú er komið að nýjum kafla hjá Ölvaldi, hann er á leið í tamningu og millilendir af þeim sökum í Víðidalnum í vikunni.
 Svona til hátíðarbrigða  höldum við   langþráðan hitting í kvöld 
 3.september kl.19:30 við félagsheimili Fáks

29.08.2021 14:53

Kaflaskipti

Nú er komið að nýjum kafla hjá Ölvaldi, hann er á leið í tamningu og millilendir af þeim sökum í Víðidalnum í vikunni.
 Svona til hátíðarbrigða  er  stefnt er að því að halda langþráðan hitting seinnipart föstudagsins 3.september.

Tímasetning og nákvæmari staðsetning auglýst síðar.

11.07.2021 11:58

Flott fjórðungsmót

Forleikur stórglæsilegur og góður  á fjörðungsmóti Vesturlands sem fór fram um helgina í Borgarnesi.
Þessi glæsihestur virðist eiga góða framtíð á keppnisbrautinni emoticon

25.06.2021 23:32

Billjón

Billjón frá Sauðafelli  M: Glaumsdóttir  F: Forleikur frá Leiðólfsstöðum


07.06.2021 22:34

Forleikur í 3ja sæti
Forleikur frá Leiðólfsstöðum í 3.sæti í A flokki á Gæðingamóti Spretts og Fáks   í sinni fyrstu gæðingakeppni með einkunnina 8,66
 


07.06.2021 22:27

Milljarður frá Vatni

Flottur Ölvaldssonurinn Milljarður frá Vatni
13.03.2021 15:04

Þessir koma vel undan vetri

Ætli við séum í fókus ?
Ég er svo töff !HAA,ég  er efni í hippa og slæ þeim báðum við emoticon

05.02.2021 22:19

Forleikur

Þegar þetta er skrifað er Forleikur búin að vera á húsi frá miðjum október
Búin að fara af bæ í vaðæfingar,búið að máta hann við keppnisvöllinn (þ.e.s tjékka á því hvar hann passar í keppni í framtíðinni) og líklegt er að hann fari á hringvöllinn á vori komanda
Þannig að þjálfunin gengur nokkuð vel og framtíð þessa fallega hests björt.
23.12.2020 23:59

Með hækkandi sól

                                      Gleðileg jól og farsælt komandi ár
  • 1