LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 225
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 627628
Samtals gestir: 97313
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 05:25:37

Færslur: 2015 Júní

16.06.2015 15:27

Glaumur í Dölunum

Glaumur frá Geirmundarstöðum mun kynbæta íslenska hrossastofninn í Dölunum í sumar (frá 21. júní). Félagsmenn, sem og aðrir áhugasamir um velferð íslenska gæðingsins, geta komið með hryssur til Glaums en verða fyrst að hafa samband við Helga í síma 698-8370. Folöldin undan Glaum þykja einkar gæðingsleg og segir Helgi að Spunalínan muni bjarga íslenska reiðhestinum og hefja vegferð hans aftur til skýjanna hérlendis sem erlendis. Glaumur og hans dyggu félagsmenn munu því standa með pálmann í höndunum eftir nokkur ár og hlæja að hinum sem ekki höfðu vit á því að nota Glaum.

 
  • 1