LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 146
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 912803
Samtals gestir: 146173
Tölur uppfærðar: 19.9.2021 11:02:13

Færslur: 2015 Mars

07.03.2015 01:08

Glaumur frá Geirmundarstöðum


Video af Glaum frá Geirmundarstöðum komið inn! Sjá undir tenglum.

Limsfélagsferð!

Minnum á Limsfélagsferð laugardaginn 14 mars!

Eins og alltaf verður farið í skemmtilegar heimsóknir,
Og að þessu sinni verða heimsótt tvö stór hrossabú í Árnessýslu svo er aldrei að vita nema Helgi töfri eitthvað óvænt fram úr erminni. emoticon01.03.2015 20:31

Hrossakjötsveisla 2015

Hrossakjötskvöldið var bráðskemmtilegt að vanda. Maturinn góður hjá Rósu Valdimars. og barstelpurnar misstu ekki sitt jafnaðargeð þrátt fyrir að ein og ein karlremba reyndu sitt ítrasta til þess. Maggi Halldórs byrjaði vel í púltinu en missti flugið vegna birtuleysis ,eins fór fyrir Sigga veislustjóra sem úthlutaði Limsverjum verðlaunum eftir minni. Í ræktunarverðlaunaflokki duttu ein verðlun út þar sem viðkomandi  hafði ekki fjármagn til að vera í Fáki og næsti í röð var  ekki í húsium hæfur. Limsfélagið veitti Sigga og Söru þakkarviðurkenningu  fyrir tamingu og þjálfun á Glaum.,Jónsa og Gullu fyrir höfðinglegar móttökur á Breiðabakka í haust,Sigga Sigtryggs fyrir magnaðar vísur í hrútaferðinni ,Maggi múr tilþrifarverðlaun,Garðari geð framtaksverðlaun.Jón Finns verðlaunin fyrir einelti á Limssíðunni ,fékk Grétar á Kirkjulandi og að endingu fengu Geiri réttur og Þór Gylfi að deila þrasverðlaununum.
Ljósi Framtíðarsonurinn sem hlaut nafnið Alsæll fékk  athygli í myndasyrpu  af hans ríka frændgarði,og litapælingum Páls Imsland
En tilþrif kvöldsins átti  Tóti í Dalsgarði og Siggi majones er þeir léku múrara með buxurnar á hælunum.,alltaf stutt í eineltið 
  • 1