LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 912723
Samtals gestir: 146169
Tölur uppfærðar: 19.9.2021 07:00:08

Færslur: 2014 Júlí

19.07.2014 14:07

Þetta er sko fullorðins

Siggi Matt með verðlaunagrip Glaums á Landsmóti 2014 fyrir 7.sæti 4v.stóðhesta.
Fleiri myndir í albúmi af Landsmóti 2014

06.07.2014 19:41

Glaumur í girðingu á Hoftúnum

 

Glaumur hetja Geirmundar- og Spunasonur ætlar að kynbæta hryssustofn meðlima í Glaumsfélaginu. Hann mun verða í girðingu á Hoftúnum við Stokkseyri og mun Hjálmar girðinarhaldari taka á móti hryssum næstu tvö kvöld (mánudags- og þriðjudagskvöld). Allir sem ætla að nota Glaum verða að hafa samband við Helga yfirspunameistara í síma 698-8370 eða Hjálmar í Hoftúnum í síma 895-9066.

03.07.2014 20:56

Ótitlað

Frétt af Eiðfaxa

Spunasonur í verðlaunasæti

3. júlí 2014 kl. 20:42

Spunasonurinn Glaumur gerir það gott.Jákvæður og fús segir Sigurður Matthíasson

Eins og flesti vita þá leiðir Spuni frá Vesturkoti A-flokkskeppnina en sonur hans Glaumur frá Geirmundarsstöðum gerði það gott í 4 vetra flokki stóðhesta og hækkar talsvert frá vorsýningum en hann hlýtur meðal annars 9,0 fyrir tölt og  vilja/geðslag.

Að sögn Sigurðar Vignis knapa hans þá er folinn mjög jákvæður og fús en Sigurður tók við honum nú rétt fyrir sýningar.

Hér er dómur Glaums fyrir yfirlit:

IS2010157668 Glaumur frá Geirmundarstöðum
Örmerki: 352206000071377
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Geirmundur Valtýsson
Eigandi: Limsfélagið c/o Vilberg Víðir Helgason
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1989284308 Súla 914 frá Búðarhóli
Mf.: IS1981187009 Boði frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1977284304 Drottning 93 frá Búðarhóli
Mál (cm): 145 - 134 - 139 - 68 - 142 - 37 - 47 - 41 - 6,6 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,0 = 8,18
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,28
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson


  • 1