LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 912768
Samtals gestir: 146173
Tölur uppfærðar: 19.9.2021 10:31:23

Færslur: 2013 Júní

09.06.2013 18:10

Fyrsta folald undan Glaum 2013


Fjögurra daga gamalt merfolald undan Glaum frá Geirmundarstöðum og Furu frá Sauðafelli.
Eigandi Hörður Haraldsson Sauðafelli í Dölum


07.06.2013 18:20

Glymur

Glymur fer í girðingu við Stokkseyri  helgina 15.-16.júní n.k.
Nokkur pláss ennþá laus

Nánari upplýsingar i síma :698-8370


Glaumur fer væntanlega í girðingu helgina 15.-16.júní n.k.
Nokkur pláss laus

Nánari upplýsingar í síma :698-8370

03.06.2013 10:20

Limurinn slær í gegn á Gæðingamóti Fáks


Glymur Limur og Siggi Matt slógu í gegn á Gæðingamóti Fáks í B-flokkki gæðinga. Þeir félagar áttu kraftmikla sýningu þar sem Limurinn skálmaði stinnur og reisturemoticon .......ekki amalegt það.
Glymur fór síðan í úrslit með Teit sem stýrimann en þar sem þau voru á laugardegi var hann ekki alveg í stuði enda ekki vinnudagur hjá prinsum og honum finnst hann eftir þessa frammistöðu að vera bara að sinna hryssum hluthafa því hann er hæst dæmda Álfssyni í heiminum og þó víða væri leitað.

Allir að panta undir klárinn því það myndast örugglega langur biðlisti. emoticon

01.06.2013 19:48

Ótitlað

Fyrsta folald undan Glym svo vitað sé árið 2013.Eigandi Páll Briem

  • 1