Tenglar
- Engispretta
- Fákur
- Glaumur frá Geirmundarstöðum
- GLYMUR Í ÚTLÖNDUM
- HrossVest
- Hryllingsfélagið
- Kokteill frá Geirmundarstöðum
- Kveikssonur
- Valtýr frá Sólheimum
- Veðustofan
- Vegagerðin
- Þóroddsstaðir
Eldra efni
- 2019
- Desember (3)
- Október (1)
- September (1)
- Ágúst (1)
- Júní (7)
- Maí (4)
- Mars (1)
- Febrúar (2)
- Janúar (9)
- 2018
- Desember (4)
- Nóvember (3)
- Október (2)
- September (1)
- Júní (1)
- Apríl (5)
- Mars (2)
- Janúar (3)
- 2017
- Desember (7)
- September (1)
- Júlí (2)
- Júní (3)
- Maí (4)
- Apríl (4)
- Mars (1)
- Febrúar (2)
- Janúar (5)
- 2016
- Desember (2)
- Nóvember (1)
- Október (4)
- September (2)
- Ágúst (3)
- Júlí (6)
- Júní (9)
- Maí (1)
- Mars (2)
- Febrúar (3)
- Janúar (8)
- 2015
- Desember (2)
- Október (1)
- Júlí (3)
- Júní (2)
- Maí (6)
- Apríl (2)
- Mars (2)
- Febrúar (2)
- Janúar (3)
- 2014
- Desember (5)
- Nóvember (1)
- Október (3)
- September (2)
- Ágúst (3)
- Júlí (5)
- Júní (12)
- Mars (2)
- Febrúar (4)
- Janúar (6)
- 2013
- Desember (4)
- Nóvember (1)
- Október (2)
- September (6)
- Ágúst (1)
- Júní (5)
- Maí (1)
- Apríl (3)
- Febrúar (4)
- Janúar (1)
- 2012
- Desember (2)
- Nóvember (2)
- Október (2)
- Ágúst (1)
- Júní (6)
- Maí (6)
- Apríl (2)
- Mars (4)
- Febrúar (2)
- Janúar (3)
- 2011
- Desember (2)
- Október (1)
- September (3)
- Ágúst (1)
- Júní (1)
- Maí (5)
- Mars (2)
- Febrúar (2)
- Janúar (3)
- 2010
- Desember (3)
- Október (1)
- Maí (4)
- Apríl (1)
- Mars (1)
- Febrúar (4)
- 2009
- Desember (1)
- Nóvember (2)
- Október (2)
- September (3)
- Ágúst (3)
- Júní (1)
- Maí (5)
- Apríl (5)
- Mars (2)
Færslur: 2012 Febrúar
28.02.2012 21:01
Vorferð
Hin árlega hrossaræktunarferð kynbótanefndar Fáks og Limsfélagsins verður farin laugardaginn 3.mars.n.k.
Lagt verður af stað frá Reiðhöllinni í Víðidal kl.9:00 og eru allir áhugasamir hrossaræktarunnendur velkomnir.
Dagkráinn er eftirfarandi :
Margrétarhof (Krókur) Reynir Örn Pálmason sýnir okkur búið, kynnir hestakostinn og ræktun.
Dalbær í Flóa (heimsóknartími) Glaumur frá Geirmundarstöðum tekin út ef veður leyfir.
Matarhlé.
Ölfushöllin Ingólfshvoli Guðmundur Björgvinsson sýnir okkur kynbótahross sem eru í þjálfun hjá honum.
Það er mikilvægt að skráning berist fyrir 1 .mars.svo hægt sé að panta rétta stærð af langferðabíl þátttökugjald er 3.000 kr per mann.
Skráning : glymur@visir.is eða í síma:6988370 (Helgi)
12.02.2012 14:00
Vorferð Limsfélagsins 3.mars 2012
Sæli í Bakkkoti að kristna Limsverja enda brunuðu þeir allir með hryssur undir Sælulínu í fyrra.
Hin árlega vorferð Limsfélagsins verður farin frá Reiðhöllinni í Víðidal kl. 9:00 laugardaginn 3.mars.n.k. og nokkrir vel valdir og skemmtilegir hrossaræktendur heimsóttir, kíkt í bauk, sungið, hlegið og flott hross skoðuð.
Ferðasaga 2011
Strandarhjáleiga/Eystra-Fróðholt
Strandarhjáleiga
Í byrjun mars 2011 var farin velheppnuð vísindaferð á vegum
Limsfélagsins og kynbótarnefndar Fáks. Stefnan var tekin á Hvolsvöll til Þormars Andréssonar og fjölskyldu,ræktunarbús
árins 2010 og var ekki að spyrja að stórfjölskyldan tók höfðinglega á móti 40
manna flota með frábærum veitingum ,skreytt flatbrauð og öl og farið var
ítarlega yfir ræktun og starfsemi fjölskyldunnar .
Starfsstöðin
(hesthúsið) yfirfarin undir leiðsögn Þormars og sona hans Elvars og Heiðars
ásamt tamningakonunni Hennu Siren . Að lokum voru okkur sýndir 3 frábærir gæðingar
fjölskyldunnar, Ás frá Strandarhjáleigu, Gígja frá Strandarhjáleigu og Oktavía
frá Feti. Og var þeim öllum að sjálfsögðu riðið með miklum slætti.
Sæluþáttur
,neinneneinei Sælaþáttur
Út úr
þéttbýlinu héldum við í Suður
Landeyjar,neineinei Vestur-Landeyjar,nákvæmlega í Eystra-Fróðholt til Fíu og
Sæla,sú fregn hafði borist meðal
ferðalanga að meistari Daníel
Jónsson myndi mæta á svæðið með tilvonandi stjörnur búsins. Ársæll tók á móti gestum í dyrunum með
hressilegu viðmóti og engu var líkara en
ferðaflotinn væri kominn á stóra sviðið ,þvílík var aksjónin strax.
Folöld
spiklandi fram og og aftur og gæðingum
riðið um hlaðið. Bóndinn var strax komin í fluggír,krafðist þess að fólk
fengi sér veitingar í fyrstu stíu um leið og hann byrjaði að snara fyrsta
tryppið til sýningar. Tekin voru út 3-4 folöld,hvert á fætur öðru og rekin með
tilþrifum um hlaðið ,vakti sértaka athygli jarpt merfolald undan ofurhryssunni
Glímu frá Bakkakoti og Stála frá Kjarri og að því loknu
var farið að huga að gæðingareið
Daníel
lagði á Óðin og Sæli dró fram mánaðartamin 3v. fola,snillingin Arion ,báðir að
sjálfsögðu Sæs synir.
Og
leyndi sér ekki að þar voru miklir snillingar á ferð bæði menn og hestar.
Stórsýningunni
lauk á því að lagt var á stóðhestinn Penna og hryssuna Spá sem er alsystir Glímu
og Arions.
Ef
ég væri ríkur ...........diridiridiridiridiridi diri diri dí
Limsverjarar
og Fákarar þakka kærlega fyrir sig.
(HS)
- 1