LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 912839
Samtals gestir: 146173
Tölur uppfærðar: 19.9.2021 11:35:01

Færslur: 2010 Maí

24.05.2010 12:51

Enn eitt glæsifolaldiðAfkvæmi Lims á Erpsstöðum í Dölum,móðirin er vindskjótt en skráð jarpskjótt,folaldið er jarpskjótt .
Hvernig verður það á litinn?

14.05.2010 22:33

Afabetrungur?

 

Glæsihryssan, hennar Karenar Lindar, Gná fra Króki, kastaði. rauðskjóttri hryssu í gærmorgun ,henni Skjöldu frá Skarði.

Dýralæknirinn hafði rétt fyrir sér er hann sónarskoðaði Gná, skömmu fyrir köstun ,að þarna væri að vænta fótarburðarapparati mgóð gangskil ,mikið hæfileika hross.

ndi og hrossarækatandi í Saurbænum hafði það á orði að þarna kæmi sennilega heimsmeistari i fótaburði , svo mikil yrði hann að aðrir mættu skammast sín og loka sínar bykkjur í húsi, svo mikil yrði hann að allir stuðlar i kynbótadómum yrðu teknir niður svo pláss yrði fyrir Skjöldu frá Skarði í skala ráðunauta..

Álfur hvað!

 

Kv

HJK


Frá ritstjóra
Sendandi fréttar er beðinn um að afhenda gögn sem sanna mál hans.

08.05.2010 22:08

Fyrsta folaldið í ár

Föstudaginn 7.maí s.l. á ísbúinu Erpsstöðum í Dölum kom í heminn fyrsta foldaldið í ár undan Lim .
Sökum ofursnerpu  dýrsins hefur ekki tekist að kyngreina né litgreina það  en talið er að það sé skjótt og annaðhvort hestur eða meri.

07.05.2010 10:27

Limurinn heillar lýðinn

Tæplega þúsund áhorfendur komu saman í Reiðhöllinni til að sjá Íslands einu von í hrossarætkinni, Lim frá Leiðólfsstöðum. Í fáum orðum er hægt að segja frá því að Limur heillaði flesta enda svo hágengur og fjörugur að hann snerti varla reiðhallargólfið. Honum fylgid heiðursvörður með íslenska fánann sem var aðeins að trufla Liminn er hann dansaði með Jóa um sýningargólfið. Limurinn mun fá að minnsta kosti 9,5 fyrir reisn í kynbótasýningu í vor.

Limur er bráðefnilegur foli sem hefur safnað erfðavísum í vetur í kúlurnar sínar og er hann tilbúinn að leyfa hryssum eigendanna að koma og kynnast alvörur gæðinga erfðavísum. Þeir sem ætla að nota hann í sumar eru vinsamlega beðnir að hafa samband við yfirliminn Helga múr í síma 698-8370.


Mýkt, fótaburður, litafegurð og lang ódýrast folatollurinn í ár. Fjölmennum með hryssur svo við getum hist og dáðst af þeim saman í komandi framtíð. Ætlunin er að hafa afkvæmasýningu á klárnum eftir rúmt ár og þar mun flottasta afkvæmið fá vegleg verðlaun s.s. peningaverðlaun, bjórkassa, wiský og verjur til margra ára.
  • 1