LIMSFÉLAGIÐ

Félagsskapur skemmtilegra hestamanna

Tenglar

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 225
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 627603
Samtals gestir: 97312
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 04:54:13

15.06.2019 20:33

Kynbótasýning

Nú eri komnir kynbótadómar á Kolfinni og Forleik þettta árið 
Hinn glæsilegi Foreikur náði að að meiða sig lítilega á millli  byggingadóms og reiðdóms á kynbótasýningu í Spretti og komst því miður ekki í reiðdóm þetta árið eins og stefnt var að..
En það kemur ár eftir þetta ár og við stefnum alltaf uppá viið.
Eins og sjá má fóru Kolfinnur  og Forleikur í fínan dóm ,Þegar  þessi orð eru skrifuð á Kolfinnur eftir að mæta á Reykjavíkurmót í fimmgangi.
Saga Kolfinnsí eigu Limsverja fer nú að styttast þar sem  að hestar í eigu Limsfélagsins eru ávallt latnir fara  áður en tindinum er náð.


.
KOLFINNUR